Þjónusta

Hvers konar þjónustu bjóðum við?

Þ.Á. bílar bjóða uppá allar stærðir og gerðir af hópferðarbílum sem henta við öll tækifæri. Í flestum bílum eru t.d. DVD spilari og sjónvarp. Þ.Á. bílar sjá um akstur við margbreytileg tilefni. Við keyrum í og úr afmælisveislum, Þorrablót, í leikhús, á böll og dansleiki, skólaskemmtanir og ýmislegt fleira, við höfum líka séð um akstur skólabíla fyrir sveitarfélög.

Við tökum á móti hópum í óvissu-, gæsa- og steggjaferðir, og tökum þátt í skipulagi slíkra ferða ef óskað er. Hvort sem þarf að skjótast á flugvöllinn, í keppnisferð eða bara hvert sem er, borgar sig að fá tilboð hjá okkur í ferðina, verðið kemur þér skemmtilega á óvart.

Hvað getum við gert fyrir þig?

  • Stuttar ferðir
  • Langar ferðir
  • Óvissuferðir
  • Fjallaferðir
  • Skemmtiferðir
  • Góðir bílar
  • Góð þjónusta
  • Góð verð